Halló kæru ferðamenn og velkomnir á heimasíðu okkar, fulla af staðreyndum um Ísland.

Þar sem þú ert hérna þýðir væntanlega að þú ert að leita gistingu á Íslandi. Það er enginn vafi á að það eru margir frábærir staðir til að velja úr.

Þessi vefsíða fjallar um allt sem tengist gistingu á Íslandi, svo komdu þér vel fyrir og kynntu þér upplýsingaflæði síðunnar á meðan þú planar næstu ferð þína til þessa einstaka lands.

Hér færðu tækifæri til að lesa um nokkur af bestu og frægustu hótelum á Íslandi. Það er mikið og fjölbreytt efni á síðunni, svo það er alveg öruggt að þú finnur eitthvað sem höfðar til þín. Eftir þú hefur fundið hinn fullkomna stað til að gista yfir nóttina, þarftu auðvitað líka hugmyndir um hvað þú vilt gera á meðan á fríinu stendur. Þú ert því heppin/nn vegna þess að við erum einnig með síður og greinar til að gefa þér hugmyndir um það sem er hægt að gera hér á landi, þar á meðal er fjallað um frábærar gönguleiðir og hvaða eldfjöll erhægt að sjá! Að heimsækja Ísland er svo sannarlega einstök lífsreynsla og við erum hér til að hjálpa þér að nýta þér það sem best.

Annað sem hægt er að finna á þessari síðu eru upplýsingar um tónlist og íþróttir á Íslandi. Við birtum einnig yfir almennar fréttir, vegna þess að það er alltaf gott að fylgjast með því sem er að gerast í kringum þig. Þetta land er svo friðsælt að þú getur verið viss um að njóta þess sem best.