Ísland, þekkt fyrir eldfjöll og ísbreiður, heimili stórbrotinna útsýna, slándi fossa sem hella sér fram af klettum, geysa, og lóna. Þetta náttúrulega landslag dregur að sér ferðamenn sem kýs að bóka lúxushótel, til að borða og slaka á eftir langan en skemmtilegan dag. Reykjavík, höfuðborg Íslands, býður upp á marga möguleika þegar kemur að lúxus spa-hótelum, sem gæti gert þér erfitt fyrir að velja rétta hótelið fyrir þig. Hér eru nokkrar ábendingar.

Apótek Hotel

Ef þú vilt einstaka upplifun af afslöppun eftir langan dag, þá er Apótek Hotel staðurinn fyrir þig. Hótelið er staðsett í miðbæ Reykjavíkur og þar af leiðandi er auðvelt að njóta sín þar. Einnig er stutt til allra helstu ferðamannastaðanna í borginni. Listaverk samtímans njóta sín vel á hótelinu og lífga upp á andann, þér mun líða líða eins og heima hjá þér. Móttakan er opin allan sólarhringinn og býður upp á vörsluhólf fyrir muni, ókeypis nettengingu, margs konar mat og drykki og heilsulind.

Grand Hotel Reykjavík

Slakaða vel á meðan þú dvelur á Grand Hotel Reykjavík. Hótelið býður upp á lúxus aðstöðu eins og faglega nuddþjónustu, heita potta, og sundlaugar. Þetta stórkostlega hótel er vel innréttað og sjón að sjá. Þú getur tekið morgunæfingarnar í líkamsræktarstöðinni, slakað á í gufubaðinu eða verið í þægilegum, rólegum herbergjum sem eru með ókeypis nettengingu, gervihnattarsjónvarp, og drykkjaraðstöðu. Útsýni yfir borgina, eða fallega Atlantshafið, má sjá úr sumum herbergjum.

Hotel Borg

Innritaðu þig á Hotel Borg til að njóta líkamsræktaraðstöðunnar og heilsulindar með heitum potti, gufubaði, og sauna til að hjálpa þér að viðhalda og byggja upp gott heilsufar, sem er okkur öllum nauðsynlegt. Bókaðu þér guðdómlegt nudd eftir langan dag, notaðu fríu nettenginguna eða horfðu á sjónvarpið eins og þig lystir. Hótelið er staðsett í hjarta Reykjavíkur, og býður þér upp á útsýni yfir Austurvöll, Dómkirkjuna og Alþingi.